Svona fjarlægir þú inngróið hár Rikka skrifar 1. júlí 2014 15:30 Ertu með inngróið hár? Mynd/Getty Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar. Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Inngróin hár geta verið alveg ótrúlega ljót og leiðinleg að eiga við. Þau líta út eins og bólur á húðinni og getur ástandið stundum orðið sársaukafullt, sérstaklega þegar sýking kemur í hársekkinn. Þá verður svæðið bólgið, rautt og heitt viðkomu. Þegar ástandið er orðið það slæmt er öruggast að leita til læknis. Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.Svona fjarlægir þú inngróið hár Byrjaðu á því að fjarlægja dauðar húðfrumur með því að skrúbba líkamann eða svæðið með meðalgrófu saltskrúbbi. Skolaðu hreinan þvottapoka upp úr eins heitu vatni og þú þolir og þrýstu á svæðið í kringum inngróna hárið. Gerðu þetta tvisvar til þrisvar daglega þar til að hárbroddurinn er kominn upp á yfirborðið. Aðeins þá geturðu tekið fram sótthreinsaðann plokkara og náð í hárendann og dregið það út. Gott er að renna yfir svæðið með sótthreinsi og bíða rólega þar til að bólganá svæðinu hjaðnar.
Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira