Hafþór Júlíus setur enn eitt heimsmetið Ellý Ármanns skrifar 9. júlí 2014 20:45 ,,My 3rd Guinness World Record was made today long day.. Already in bed.. Good night everyone!" skrifaði Hafþór með þessari mynd sem hann setti á Instagram síðuna sína í gær. mynd/Hafþór Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins. Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00
„Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30
Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00