Tíu góðar ástæður til að drekka gulrótarsafa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. júní 2014 21:00 Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt. Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Anna Birgis á vefsíðunni Heilsutorg fer yfir kosti þess að drekka gulrótarsafa. 1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló. 2. Þú bætir lifrnina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa. 3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini. 4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega. 5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu. 6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli. 7. Gulrótarsafi er afar góður fyrir lifrina. 8. Gulrótarsafi er vítaminsprengja fyrir húðina. 9. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun. 10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt.
Heilsa Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira