Kenndi jóga í Hvíta húsinu Rikka skrifar 21. júní 2014 12:31 Peter Sterios Mynd/Sterios Helgina 27-29 júní næstkomandi mun Peter Sterios og Tristan Gribbin jógakennarar halda helgarnámskeið í jóga og hugleiðslu á Sólheimum í Grímsnesi. Lögð verður áhersla á endurnýjun og innri vöxt og því tilvalið fyrir þá sem vilja næra sálina og styrkja eigið sjálf að skrá sig á námskeiðið. Námskeiðið er sem fyrr segir haldið á Sólheimum sem er hlaðið jákvæðri orku og einstakri náttúrufegurð. Peter Sterios, annar kennaranna, er þekktur jógakennari í Kaliforníu og yfir þrjátíu ára reynslu og þekkingu af jóga. Hann hefur gefið út fjölda myndbanda um jóga og breitt út jógaboðskapinn um heim allann. Peter hefur tekið þátt í herferð Michelle Obama, forsetafrúar, gegn offitu barna í bandaríkjunum og kennt börnum jóga og jógaheimspeki í Hvíta húsinu.Tristan Gribbin hugleiðslukennarMynd/GribbinTristan Gribbin er fædd og uppalin í Kalifornía í Bandaríkjunum en hefur búið og starfað á Íslandi í hartnær tuttugu ár. Hún er einn magnaðasti hugleiðslukennari landsins og kennir Modern-Day Meditation® hugleiðsluaðferðina. Sú aðferð gengur út á að upplifa frið og kærleika innra með sér með því að fara inn á við og læra að þekkja sjálfið betur. Modern-Day Meditation® er ein sterkasta hugleiðsluaðferðin til að ná því markmiði. Allar upplýsingar og skráning á námskeiðið má finna á Facebook síðu Modern-Day Meditation® The Journey So Far from Peter Sterios on Vimeo. Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Helgina 27-29 júní næstkomandi mun Peter Sterios og Tristan Gribbin jógakennarar halda helgarnámskeið í jóga og hugleiðslu á Sólheimum í Grímsnesi. Lögð verður áhersla á endurnýjun og innri vöxt og því tilvalið fyrir þá sem vilja næra sálina og styrkja eigið sjálf að skrá sig á námskeiðið. Námskeiðið er sem fyrr segir haldið á Sólheimum sem er hlaðið jákvæðri orku og einstakri náttúrufegurð. Peter Sterios, annar kennaranna, er þekktur jógakennari í Kaliforníu og yfir þrjátíu ára reynslu og þekkingu af jóga. Hann hefur gefið út fjölda myndbanda um jóga og breitt út jógaboðskapinn um heim allann. Peter hefur tekið þátt í herferð Michelle Obama, forsetafrúar, gegn offitu barna í bandaríkjunum og kennt börnum jóga og jógaheimspeki í Hvíta húsinu.Tristan Gribbin hugleiðslukennarMynd/GribbinTristan Gribbin er fædd og uppalin í Kalifornía í Bandaríkjunum en hefur búið og starfað á Íslandi í hartnær tuttugu ár. Hún er einn magnaðasti hugleiðslukennari landsins og kennir Modern-Day Meditation® hugleiðsluaðferðina. Sú aðferð gengur út á að upplifa frið og kærleika innra með sér með því að fara inn á við og læra að þekkja sjálfið betur. Modern-Day Meditation® er ein sterkasta hugleiðsluaðferðin til að ná því markmiði. Allar upplýsingar og skráning á námskeiðið má finna á Facebook síðu Modern-Day Meditation® The Journey So Far from Peter Sterios on Vimeo.
Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið