McLaren stefnir á að loka bilinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júní 2014 23:00 Kevin Magnussen í McLaren bíl sínum. Vísir/Getty McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. Liðið hefur unnið hörðum höndum að því að búa til þá hluti sem þarf til að uppfærslan gangi upp. Um er að ræða tvíþætta uppfærslu. Fyrra skrefið verður tekið fyrir austurríska kappaksturinn næstu helgi. Seinna skrefið verður svo tekið fyrir breska kappasturinn sem fer fram á Silverstone brautinni 6. júlí. Uppfærslan inniheldur heildstæða breyting á niðurtogshönnun bílsins. Líklega er um að ræða síðustu stóru breytinguna á tímabilinu. McLaren vill ná Red Bull og Ferrari með þessum breytingum, áður en liðið setur allt sitt afl í að þróa bílinn fyrir 2015. „Það er rétt að við byrjuðum tímabilið með bíl sem skorti niðurtog og, á sama tíma, urðum við að breyta stefnu liðsins varðandi markmið,“ sagði keppnisstjórinn Eric Boullier. „Ég hygg að uppfærslan sem við komum með til Austurríkis sé nógu góð til að loka bilinu á milli okkar og allra fyrir framan okkur,“ sagði Boullier. Hann varar þó við að uppfærslurnar muni ekki duga til að ná Mercedes bílunum sem hafa drottnað á tímabilinu. Formúla Tengdar fréttir Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Button: Hraði McLaren er ekki nógu mikill McLaren þarf að grípa til aðgerða strax og koma með talsverðar uppfærslur til Spánar ef liðið vill halda áfram að berjast um verðlaunasæti í formúlu eitt. Þetta er haft eftir Jenson Button sem er annar af ökumönnum McLaren-liðsins. 30. apríl 2014 21:45 Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. 21. mars 2014 19:00 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. Liðið hefur unnið hörðum höndum að því að búa til þá hluti sem þarf til að uppfærslan gangi upp. Um er að ræða tvíþætta uppfærslu. Fyrra skrefið verður tekið fyrir austurríska kappaksturinn næstu helgi. Seinna skrefið verður svo tekið fyrir breska kappasturinn sem fer fram á Silverstone brautinni 6. júlí. Uppfærslan inniheldur heildstæða breyting á niðurtogshönnun bílsins. Líklega er um að ræða síðustu stóru breytinguna á tímabilinu. McLaren vill ná Red Bull og Ferrari með þessum breytingum, áður en liðið setur allt sitt afl í að þróa bílinn fyrir 2015. „Það er rétt að við byrjuðum tímabilið með bíl sem skorti niðurtog og, á sama tíma, urðum við að breyta stefnu liðsins varðandi markmið,“ sagði keppnisstjórinn Eric Boullier. „Ég hygg að uppfærslan sem við komum með til Austurríkis sé nógu góð til að loka bilinu á milli okkar og allra fyrir framan okkur,“ sagði Boullier. Hann varar þó við að uppfærslurnar muni ekki duga til að ná Mercedes bílunum sem hafa drottnað á tímabilinu.
Formúla Tengdar fréttir Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Button: Hraði McLaren er ekki nógu mikill McLaren þarf að grípa til aðgerða strax og koma með talsverðar uppfærslur til Spánar ef liðið vill halda áfram að berjast um verðlaunasæti í formúlu eitt. Þetta er haft eftir Jenson Button sem er annar af ökumönnum McLaren-liðsins. 30. apríl 2014 21:45 Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. 21. mars 2014 19:00 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45
Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45
Button: Hraði McLaren er ekki nógu mikill McLaren þarf að grípa til aðgerða strax og koma með talsverðar uppfærslur til Spánar ef liðið vill halda áfram að berjast um verðlaunasæti í formúlu eitt. Þetta er haft eftir Jenson Button sem er annar af ökumönnum McLaren-liðsins. 30. apríl 2014 21:45
Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27
Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45
McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. 21. mars 2014 19:00
Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15