Barshim og Bondarenko stukku báðir yfir 2,42m Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2014 12:27 Mutaz Essa Barshim stökk yfir 2,42m í gær. Vísir/Getty Það dró til tíðinda í hástökkskeppninni á sjötta Demantamótinu í New York í gær. Bæði Mutaz Essa Barshim frá Katar og Bohdan Bondarenko frá Úkraínu lyftu sér yfir 2,42m sem er næstbesti árangur í greininni frá upphafi. Þeir deila öðru sætinu með Svíanum Patrik Sjöberg sem stökk 2,42m í júní 1987. Barshim og Bondarenko reyndu við heimsmet Javiers Sotomayor (2,45m), en felldu báðir. Stökk þeirra Barshims og Bondarenko eru þau bestu í greininni síðan Kúbumaðurinn Sotomayor lyfti sér yfir 2,42m á móti í Sevilla þann 5. júní 1994. "Ég veit að þetta var besta hástökkskeppni í sögunni," sagði Barshim í gær. "Það er gullöld í hástökkinu núna. Allir eru að fylgjast með hástökki og það er mjög jákvætt fyrir okkur." Barshim og Bondarenko eru efstir og jafnir á Demantamótaröðinni þegar sjö mótum er ólokið. Næsta mót fer fram í Lausanne í Sviss.Bestu stökk sögunnar: 1. Javier Sotomayor (Kúba) - 2,45m (1993) 2.-4. Patrik Sjöberg (Svíþjóð) - 2,42m (1987) 2.-4. Mutaz Essa Barshim (Katar) - 2,42m (2014) 2.-4. Bohdan Bondarenko (Úkraína) - 2,42m (2014) 5.-6. Igor Paklin (Sovétríkin) - 2,41m (1985) 5.-6. Ivan Ukhov (Rússland) - 2,41m (2014) Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Það dró til tíðinda í hástökkskeppninni á sjötta Demantamótinu í New York í gær. Bæði Mutaz Essa Barshim frá Katar og Bohdan Bondarenko frá Úkraínu lyftu sér yfir 2,42m sem er næstbesti árangur í greininni frá upphafi. Þeir deila öðru sætinu með Svíanum Patrik Sjöberg sem stökk 2,42m í júní 1987. Barshim og Bondarenko reyndu við heimsmet Javiers Sotomayor (2,45m), en felldu báðir. Stökk þeirra Barshims og Bondarenko eru þau bestu í greininni síðan Kúbumaðurinn Sotomayor lyfti sér yfir 2,42m á móti í Sevilla þann 5. júní 1994. "Ég veit að þetta var besta hástökkskeppni í sögunni," sagði Barshim í gær. "Það er gullöld í hástökkinu núna. Allir eru að fylgjast með hástökki og það er mjög jákvætt fyrir okkur." Barshim og Bondarenko eru efstir og jafnir á Demantamótaröðinni þegar sjö mótum er ólokið. Næsta mót fer fram í Lausanne í Sviss.Bestu stökk sögunnar: 1. Javier Sotomayor (Kúba) - 2,45m (1993) 2.-4. Patrik Sjöberg (Svíþjóð) - 2,42m (1987) 2.-4. Mutaz Essa Barshim (Katar) - 2,42m (2014) 2.-4. Bohdan Bondarenko (Úkraína) - 2,42m (2014) 5.-6. Igor Paklin (Sovétríkin) - 2,41m (1985) 5.-6. Ivan Ukhov (Rússland) - 2,41m (2014)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira