Laugardalurinn umbreytist í Hel Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 18:30 Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum í Reykjavík um helgina. Framkvæmdir standa nú yfir í dalnum þar sem allt er að smella fyrir tónlistarveisluna en búist er við því að um níu þúsund manns muni skemmta sér á hátíðinni um helgina. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig Laugardalurinn umbreytist í tónleikasvæði sem minnir helst á erlendar tónlistarhátíðir. Sviðin bera öll nöfn sem minna á norræna goðafræði, svo sem Hel, Valhöll og Embla. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice eru Massive Attack, Woodkid, Schoolboy Q, Disclosure, , Banks, Carl Craig, Kerri Chandler, Jamie Jones og Eats everything. Post by Secret Solstice Festival. Tengdar fréttir Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09 Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00 Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum í Reykjavík um helgina. Framkvæmdir standa nú yfir í dalnum þar sem allt er að smella fyrir tónlistarveisluna en búist er við því að um níu þúsund manns muni skemmta sér á hátíðinni um helgina. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig Laugardalurinn umbreytist í tónleikasvæði sem minnir helst á erlendar tónlistarhátíðir. Sviðin bera öll nöfn sem minna á norræna goðafræði, svo sem Hel, Valhöll og Embla. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice eru Massive Attack, Woodkid, Schoolboy Q, Disclosure, , Banks, Carl Craig, Kerri Chandler, Jamie Jones og Eats everything. Post by Secret Solstice Festival.
Tengdar fréttir Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09 Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00 Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09
Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00
Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47