5 smáforrit fyrir grænmetisætur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 4. júní 2014 09:00 Mynd/Getty Green Kitchen er vandað forrit með dásamlega fallegum myndum og uppskriftum af lífrænum grænmetisréttum. Uppskriftirnar eru nokkuð einfaldar í framkvæmd og flestar eru þær glútenfríar, sykurlausar og án mjólkurafurða.Do Eat Raw er með yfir 300 uppskriftir af gómsætum hráfæðisréttum sem er auðvelt að útbúa. Hægt er að vista sína uppáhalds rétti og fá sendan innkaupalista í tölvupósti. Cruelty-Free býður upp á lista yfir öll þau fyrirtæki í Bandaríkjunum og Kanada sem prófa ekki innihaldsefni í vörum sínum á dýrum. Þægileg leið fyrir dýravini til að leita uppi snyrtivörur, hreinsivörur og aðrar heimilisvörur sem ekki hafa verið prófaðar á dýrum.Girnilegar og hollar uppskriftirMynd/Getty21-Day Vegan Kickstart Það er stundum sagt að það taki 21 einn dag að brjótast út úr gömlum vana og taka upp nýja eða betri siði. Þetta forrit er hannað með það í huga fyrir þá sem langar að prófa að taka allar dýraafurðir úr mataræðinu. Forritið býður upp á hugmyndir og uppskriftir að morgunmat, hádegismat og kvöldmat fyrir hvern dag allar þrjár vikurnar.Edamam er vinsælt forrit sem býður upp á uppskriftir fyrir grænmetisætur og þá sem eru vegan. Hægt að er að slá inn í leitarvél það sem mann langar í þann daginn eða eftir fæðuóþolum og ofnæmum og upp kemur fjöldinn allur af uppskriftum í þeim flokki. Einnig er gefin upp nokkuð nákvæm útlistun á næringar og vítamín innihaldi allra uppskriftanna fyrir þá sem vilja vera með allt á hreinu. Heilsa Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Green Kitchen er vandað forrit með dásamlega fallegum myndum og uppskriftum af lífrænum grænmetisréttum. Uppskriftirnar eru nokkuð einfaldar í framkvæmd og flestar eru þær glútenfríar, sykurlausar og án mjólkurafurða.Do Eat Raw er með yfir 300 uppskriftir af gómsætum hráfæðisréttum sem er auðvelt að útbúa. Hægt er að vista sína uppáhalds rétti og fá sendan innkaupalista í tölvupósti. Cruelty-Free býður upp á lista yfir öll þau fyrirtæki í Bandaríkjunum og Kanada sem prófa ekki innihaldsefni í vörum sínum á dýrum. Þægileg leið fyrir dýravini til að leita uppi snyrtivörur, hreinsivörur og aðrar heimilisvörur sem ekki hafa verið prófaðar á dýrum.Girnilegar og hollar uppskriftirMynd/Getty21-Day Vegan Kickstart Það er stundum sagt að það taki 21 einn dag að brjótast út úr gömlum vana og taka upp nýja eða betri siði. Þetta forrit er hannað með það í huga fyrir þá sem langar að prófa að taka allar dýraafurðir úr mataræðinu. Forritið býður upp á hugmyndir og uppskriftir að morgunmat, hádegismat og kvöldmat fyrir hvern dag allar þrjár vikurnar.Edamam er vinsælt forrit sem býður upp á uppskriftir fyrir grænmetisætur og þá sem eru vegan. Hægt að er að slá inn í leitarvél það sem mann langar í þann daginn eða eftir fæðuóþolum og ofnæmum og upp kemur fjöldinn allur af uppskriftum í þeim flokki. Einnig er gefin upp nokkuð nákvæm útlistun á næringar og vítamín innihaldi allra uppskriftanna fyrir þá sem vilja vera með allt á hreinu.
Heilsa Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira