Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 20:05 Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. Mynd/Eurovision Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55