"Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að vera álitinn gulldrengur?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 14:45 Stephen A. Smith, bandarískur blaða- og sjónvarpsmaður, hélt þrumuræðu um SteveKerr, fyrrverandi NBA-meistara með Chicago Bulls, í umræðuþættinum First Take á íþróttasjónvarpsstöðinni ESPN í gær. Hann er vægast sagt ósáttur við að Kerr komi til greina sem þjálfari New York Knicks en talið er að Phil Jackson, nýr forseti Knicks, vilji fá sinn gamla lærisvein til starfa. Kerr hefur aldrei þjálfað körfuboltalið en hann varð meistari með Chicago Bulls sem fyrr segir auk þess sem hann stóð sig vel sem framkvæmdastjóri Phoenix Suns. „Það sem mér er sagt af þeim sem mönnum sem ég hef talað við á mínum 18 árum að fjalla um deildina þá er Kerr ekki bara líklegur sem næsti þjálfari Knicks. Hann gæti einnig mögulega fengið Lakers-starfið ef hann vill það virkilega og ef hann hefur áhuga á Golden State mun félagið reka Mark Jackson til að fá hann,“ sagði Smith. Svo fór að Golden State rak Mark Jackson eins og greint var frá í gær en Kerr hefur í það minnsta ekki ennþá verið ráðinn til starfa þar. „Ég spyr aftur: Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að koma til greina sem þjálfari á tveimur af stærstu markaðssvæðum Bandaríkjanna? Ég skil þetta ekki. Maðurinn hefur aldrei þjálfað en er samt álitinn einhver gulldrengur. Þið verðið að fyrirgefa mér, við verðum bara að sitja hérna aðeins áfram þó þetta sé óþægilegt. Vitið þið um einhverja svarta menn sem þetta hefur komið fyrir? Já, ég sagði það. Svarta!“ Þessa þrumuræðu Stephens A. Smiths má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en félagi hans í þættinum, Skip Bayless, tók undir orð Smiths. Honum finnst þó eðlilegt að Phil Jackson vilji fá „sinn mann“ á bekkinn hjá liðinu næsta vetur. NBA Tengdar fréttir Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00 Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Stephen A. Smith, bandarískur blaða- og sjónvarpsmaður, hélt þrumuræðu um SteveKerr, fyrrverandi NBA-meistara með Chicago Bulls, í umræðuþættinum First Take á íþróttasjónvarpsstöðinni ESPN í gær. Hann er vægast sagt ósáttur við að Kerr komi til greina sem þjálfari New York Knicks en talið er að Phil Jackson, nýr forseti Knicks, vilji fá sinn gamla lærisvein til starfa. Kerr hefur aldrei þjálfað körfuboltalið en hann varð meistari með Chicago Bulls sem fyrr segir auk þess sem hann stóð sig vel sem framkvæmdastjóri Phoenix Suns. „Það sem mér er sagt af þeim sem mönnum sem ég hef talað við á mínum 18 árum að fjalla um deildina þá er Kerr ekki bara líklegur sem næsti þjálfari Knicks. Hann gæti einnig mögulega fengið Lakers-starfið ef hann vill það virkilega og ef hann hefur áhuga á Golden State mun félagið reka Mark Jackson til að fá hann,“ sagði Smith. Svo fór að Golden State rak Mark Jackson eins og greint var frá í gær en Kerr hefur í það minnsta ekki ennþá verið ráðinn til starfa þar. „Ég spyr aftur: Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að koma til greina sem þjálfari á tveimur af stærstu markaðssvæðum Bandaríkjanna? Ég skil þetta ekki. Maðurinn hefur aldrei þjálfað en er samt álitinn einhver gulldrengur. Þið verðið að fyrirgefa mér, við verðum bara að sitja hérna aðeins áfram þó þetta sé óþægilegt. Vitið þið um einhverja svarta menn sem þetta hefur komið fyrir? Já, ég sagði það. Svarta!“ Þessa þrumuræðu Stephens A. Smiths má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en félagi hans í þættinum, Skip Bayless, tók undir orð Smiths. Honum finnst þó eðlilegt að Phil Jackson vilji fá „sinn mann“ á bekkinn hjá liðinu næsta vetur.
NBA Tengdar fréttir Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00 Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21. apríl 2014 19:00
Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18. mars 2014 11:45