Lífið

Sjáðu dansarana sem heilluðu þjóðina

Ellý Ármanns skrifar
Dansararnir Margrét Hörn, 14 ára, og Höskuldur Þór, 15 ára, dönsuðu sig áfram í úrslitaþátt hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent sem sýndur var á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Þessir hæfileikaríku krakkar heilluðu þjóðina og lönduðu þriðja sætinu. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá dansatriðið þeirra sem var rosalegt.

Byrjunaratriðið var eftirminnilegt.mynd/andri marinó
mynd/andri Marinó
Þetta unga hæfleikaríka danspar var ótrúlegt. Sjáið þessa sveiflu.Mynd/andri marinó
Þau blása varla úr nös eftir herlegheitin. Magnað.mynd/andri marinó

Tengdar fréttir

Skipti um jakkaföt á 70 sekúndum

Auðunn Blöndal, kynnir Íslands got talent, hafði 70 sekúndur til að skipta um jakkaföt eftir opnunaratriði sitt.

„Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri“

"Ég er bara svo ánægður að hafa kynnst öllum þessu krökkum, þetta er búið að vera rosalega skemmtilegt,“ segir Brynjar Dagur, sem bar sigur úr býtum í Ísland Got Talent.

Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið

Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Er ekki búinn að sofa síðan hann vann

"Ég fór fyrst heim til ömmu og við vorum að skála þar og horfðum á atriðiðmitt og svona,“ sagði sigurvegari Ísland Got Talent.

Jó jó fílingur baksviðs

Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.