Lay Low frumsýnir nýtt myndband Frosti Logason skrifar 25. apríl 2014 10:30 Lay Low sendi nýverið frá sér plötuna Talking About the Weather á Íslandi. Nú gefur hún út lagið Our Conversation alþjóðlega ásamt nýju myndbandi sem var unnið í Berlín með Rut Sigurðardóttur og Dalia Catel. Lay Low mun fagna nýju smáskífunni með með tónleikum á Café Rósenberg 3. maí nk. Talking About the Weatherer fjórða sólóplata Lay Low. Hún vann allt efni sjálf og hljóðritaði plötuna að mestu heima hjá sér í Ölfusi. Í framhaldinu setti hún saman trió en það skipa ásamt henni Birkir Rafn Gíslason sem spilar á gítar og Bassi Ólafsson á trommur. Mikið stendur til hjá Lay Low um þessar mundir en eftir tónleikana á Café Rósenberg mun hún halda til Bretlands þar sem henni hefur verið boðið að koma fram á DayTrotter.com sem er vinsæl vefsíða með tónleikaupptökum af listmönnum. Upptökurnar fara fram 6. maí. Lay Low leikur síðan á tvennum tónleikum í London auk þess að koma fram á tvennum tónleikum á Great Escape hátíðinni í Brighton. Útgáfa smáskífunnar er liður í að undirbúa alþjóðlega útgáfu á Talking About the Weather í haust.Tónleikarnir á Café Rosenberg eru laugardaginn 3. Maí og hefjast klukkan 21.30. Harmageddon Mest lesið Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon
Lay Low sendi nýverið frá sér plötuna Talking About the Weather á Íslandi. Nú gefur hún út lagið Our Conversation alþjóðlega ásamt nýju myndbandi sem var unnið í Berlín með Rut Sigurðardóttur og Dalia Catel. Lay Low mun fagna nýju smáskífunni með með tónleikum á Café Rósenberg 3. maí nk. Talking About the Weatherer fjórða sólóplata Lay Low. Hún vann allt efni sjálf og hljóðritaði plötuna að mestu heima hjá sér í Ölfusi. Í framhaldinu setti hún saman trió en það skipa ásamt henni Birkir Rafn Gíslason sem spilar á gítar og Bassi Ólafsson á trommur. Mikið stendur til hjá Lay Low um þessar mundir en eftir tónleikana á Café Rósenberg mun hún halda til Bretlands þar sem henni hefur verið boðið að koma fram á DayTrotter.com sem er vinsæl vefsíða með tónleikaupptökum af listmönnum. Upptökurnar fara fram 6. maí. Lay Low leikur síðan á tvennum tónleikum í London auk þess að koma fram á tvennum tónleikum á Great Escape hátíðinni í Brighton. Útgáfa smáskífunnar er liður í að undirbúa alþjóðlega útgáfu á Talking About the Weather í haust.Tónleikarnir á Café Rosenberg eru laugardaginn 3. Maí og hefjast klukkan 21.30.
Harmageddon Mest lesið Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon