Skemmtileg Subaru auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2014 15:47 Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari. Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari.
Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent