Fyrstu myndir af Lexus NX 300h Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 15:15 Lexus NX 300h. Lexus Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent
Í haust er væntanlegur til landsins Lexus NX 300h, nýr sportjeppi frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Lexus hefur nú birt fyrstu myndirnar af endanlegri útfærslu hans. Hönnum bílsins hefur vakið mikla athygli en leitast er við að bíllinn líti út fyrir að hafa verið mótaður úr einu málmstykki. Línur eru því skarpar og ákveðnar. Lexus NX 300h verður hlaðinn þeim lúxusbúnaði sem er aðalsmerki Lexus.Kantaðar línur í Lexus NX 300h.Lexus
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent