Úrslitakeppnin hefst í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. apríl 2014 11:00 Miami Heat hefur unnið undanfarin tvö ár Vísir/Getty Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár. Þá tekur Los Angeles Clippers á móti Golden State Warriors í Staples Center í spennandi einvígi. Golden State verður án miðherjans Andrew Bogut og gætu Blake Griffin og DeAndre Jordan, stóru mennirnir í liði Clippers reynt að nýta sér það. Í þriðja leik dagsins tekur Indiana Pacers á móti Atlanta Hawks í Indiana. Þarna mætast liðin sem enduðu í fyrsta og áttunda sæti Austurdeildarinnar og mætti því ætlast til að Indiana myndi sópa Haukunum í frí. Slök spilamennska Indiana liðsins frá Stjörnuhelginni hefur hinsvegar vakið athygli og er því aldrei að vita hvort Haukarnir gætu gert þetta að spennandi einvígi. Að lokum tekur Oklahoma City Thunder á móti Memphis Grizzlies í Oklahoma. Kevin Durant varð krýndur stigahæsti leikmaður deildarinnar í fjórða sinn á síðustu fimm árum á dögunum og kemur á góðu skriði inn í úrslitakeppnina. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira
Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár. Þá tekur Los Angeles Clippers á móti Golden State Warriors í Staples Center í spennandi einvígi. Golden State verður án miðherjans Andrew Bogut og gætu Blake Griffin og DeAndre Jordan, stóru mennirnir í liði Clippers reynt að nýta sér það. Í þriðja leik dagsins tekur Indiana Pacers á móti Atlanta Hawks í Indiana. Þarna mætast liðin sem enduðu í fyrsta og áttunda sæti Austurdeildarinnar og mætti því ætlast til að Indiana myndi sópa Haukunum í frí. Slök spilamennska Indiana liðsins frá Stjörnuhelginni hefur hinsvegar vakið athygli og er því aldrei að vita hvort Haukarnir gætu gert þetta að spennandi einvígi. Að lokum tekur Oklahoma City Thunder á móti Memphis Grizzlies í Oklahoma. Kevin Durant varð krýndur stigahæsti leikmaður deildarinnar í fjórða sinn á síðustu fimm árum á dögunum og kemur á góðu skriði inn í úrslitakeppnina.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira