NBA í nótt: Spurs í metaham og Miami á toppinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2014 09:05 San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet.San Antonio vann Indiana, 103-77, en bæði lið eru meðal þeirra bestu í deildinni. Indiana hefur þó átt erfitt uppdráttar að undanförnu en liðið vann aðeins átta af sautján leikjum sínum í síðasta mánuði.Tony Parker skoraði 22 stig fyrir Spurs og Boris Diaw bætti við fjórtán en með sigrinum jafnaði félagið átján ára gamalt met.Paul George skoraði sextán stig fyrir Indiana sem hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og misst toppsæti austurdeildarinnar til meistaranna í Miami Heat.Miami vann Toronto, 93-83. LeBron James var með 32 stig, Chris Bosh átján og þá átti Chris Andersen góðan leik en hann var með þrettán stig og nýtti öll fimm skot sín í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Miami er í efsta sæti austurdeildarinnar.Charlotte vann Washington, 100-94, og kom í veg fyrir að síðarnefnda liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Aðeins þrjú lið hafa beðið lengur eftir leik í úrslitakeppni en Wizards er í sjötta sæti austurdeildarinnar og er með sæti í úrslitakeppninni innan seilingar.Kemba Walker (21/10 stoðs.) og Al Jefferson (19/11 frák.) voru báðir með tvöfalda tvennu fyrir Charlotte sem var ellefu stigum undir í fjórða leikhluta.Atlanta vann loksins sigur er liðið hafði betur gegn Philadelphia, 103-95. Atlanta hafði tapað sex leikjum í röð og heldur liðið í áttunda sæti austurdeildarinnar með naumindum. Atlanta hefur aðeins unnið sjö af síðustu 27 leikjum sínum en New York hefur verið á fínum spretti og vann Utah í nótt, 92-83. Knicks er þó enn í níunda sætinu og útlit fyrir spennandi baráttu liðanna á lokasprettinum. Spennan í sömu baráttu vestanmegin er ekki minni en Dallas, Memphis og Phoenix eru hnífjöfn í 7.-9. sæti deildarinnar. Memphis vann góðan sigur á Denver í nótt, 94-92, en hin tvö liðin spiluðu ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 100-94 Indiana - San Antonio 77-103 Atlanta - Philadelphia 103-95 Detroit - Milwaukee 116-111 Miami - Toronto 93-83 Chicago - Boston 94-80 Minnesota - LA Clippers 104-114 New Orleans - Sacramento 97-102 Denver - Memphis 92-94 Utah - New York 83-92 NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet.San Antonio vann Indiana, 103-77, en bæði lið eru meðal þeirra bestu í deildinni. Indiana hefur þó átt erfitt uppdráttar að undanförnu en liðið vann aðeins átta af sautján leikjum sínum í síðasta mánuði.Tony Parker skoraði 22 stig fyrir Spurs og Boris Diaw bætti við fjórtán en með sigrinum jafnaði félagið átján ára gamalt met.Paul George skoraði sextán stig fyrir Indiana sem hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og misst toppsæti austurdeildarinnar til meistaranna í Miami Heat.Miami vann Toronto, 93-83. LeBron James var með 32 stig, Chris Bosh átján og þá átti Chris Andersen góðan leik en hann var með þrettán stig og nýtti öll fimm skot sín í leiknum. Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Miami er í efsta sæti austurdeildarinnar.Charlotte vann Washington, 100-94, og kom í veg fyrir að síðarnefnda liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Aðeins þrjú lið hafa beðið lengur eftir leik í úrslitakeppni en Wizards er í sjötta sæti austurdeildarinnar og er með sæti í úrslitakeppninni innan seilingar.Kemba Walker (21/10 stoðs.) og Al Jefferson (19/11 frák.) voru báðir með tvöfalda tvennu fyrir Charlotte sem var ellefu stigum undir í fjórða leikhluta.Atlanta vann loksins sigur er liðið hafði betur gegn Philadelphia, 103-95. Atlanta hafði tapað sex leikjum í röð og heldur liðið í áttunda sæti austurdeildarinnar með naumindum. Atlanta hefur aðeins unnið sjö af síðustu 27 leikjum sínum en New York hefur verið á fínum spretti og vann Utah í nótt, 92-83. Knicks er þó enn í níunda sætinu og útlit fyrir spennandi baráttu liðanna á lokasprettinum. Spennan í sömu baráttu vestanmegin er ekki minni en Dallas, Memphis og Phoenix eru hnífjöfn í 7.-9. sæti deildarinnar. Memphis vann góðan sigur á Denver í nótt, 94-92, en hin tvö liðin spiluðu ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 100-94 Indiana - San Antonio 77-103 Atlanta - Philadelphia 103-95 Detroit - Milwaukee 116-111 Miami - Toronto 93-83 Chicago - Boston 94-80 Minnesota - LA Clippers 104-114 New Orleans - Sacramento 97-102 Denver - Memphis 92-94 Utah - New York 83-92
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti