Bubbi tilbað mig sem Jójó gúrú Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 10:00 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Páll ætlar að sýna jójó listir í undanúrslitunum. Við kynntumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Páll Valdimar Guðmundsson KolkaAldur: 22 áraStarf: Pitsubakari/vaktstjóri og JójómeistariSímanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 900-9505Af hverju á fólk að kjósa þig? Ef fólki finnst atriðið mitt flott þá ætti það að kjósa það.Hver er draumurinn? Draumurinn breytist í sífellu en akkúrat núna er það að starta Jójósenu á Íslandi.Uppáhaldslistamaður/menn? Svo margir… Akkúrat núna er það Mammút í tónlist. Hef alltaf verið mikill Van Gogh-aðdáandi í myndlist, starry sky er eitt af mínum uppáhalds verkum.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Fellibylur í húfu eða corocoro, þetta eru Jójóslangurorð fyrir erfiðustu trikkin mín í atriðunu.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Bubbi að tilbiðja mig á sviði sem JójóGúrú.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Bubbi er einn af mínum mestu aðdáendum svo ég verð að segja Bubbi. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Páll ætlar að sýna jójó listir í undanúrslitunum. Við kynntumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Páll Valdimar Guðmundsson KolkaAldur: 22 áraStarf: Pitsubakari/vaktstjóri og JójómeistariSímanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 900-9505Af hverju á fólk að kjósa þig? Ef fólki finnst atriðið mitt flott þá ætti það að kjósa það.Hver er draumurinn? Draumurinn breytist í sífellu en akkúrat núna er það að starta Jójósenu á Íslandi.Uppáhaldslistamaður/menn? Svo margir… Akkúrat núna er það Mammút í tónlist. Hef alltaf verið mikill Van Gogh-aðdáandi í myndlist, starry sky er eitt af mínum uppáhalds verkum.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Fellibylur í húfu eða corocoro, þetta eru Jójóslangurorð fyrir erfiðustu trikkin mín í atriðunu.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Bubbi að tilbiðja mig á sviði sem JójóGúrú.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Bubbi er einn af mínum mestu aðdáendum svo ég verð að segja Bubbi.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Jón Jónsson þefaði út í loftið Karitas Harpa ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 19:30
Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Þrá að komast í úrslit Elvar og Sara sýna dans í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 21:00