NBA: 26 leikja taphrina Sixers á enda - 17 sigrar í röð hjá San Antonio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 11:00 Leikmenn Philadelphia 76ers voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri. Vísir/AP Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik.Philadelphia 76ers vann sannfærandi 123-98 sigur á Detroit Pistons í nótt þar sem að þeir Michael Carter-Williams og Thaddeus Young skoruðu báðir 21 stig fyrir Sixers. Philadelphia 76ers liðið var búið að tapa 26 leikjum í röð og jafna NBA-met Cleveland Cavaliers liðsins frá 2010-11. Sixers-menn voru ekki búnir að vinna leik í tvo mánuði.Marco Belinelli skoraði 18 stig þegar San Antonio Spurs fagnaði sínum 17. sigurleik í röð með því að vinna 96-80 sigur á New Orleans Pelicans. Kawhi Leonard og Manu Ginobili voru b´ðair með fimmtán stig. Spurs hefur unnið 57 af 73 leikjum sínum og er með þrjá og hálfan leik í forskot á Oklahoma City Thunder.Chris Paul var með 30 stig og 12 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 118-107 sigur á Houston Rockets og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. DeAndre Jordan var með 20 stig og 12 fráköst en Blake Griffin yfirgaf leikinn í fyrsta leikhluta vegna bakmeiðsla. Houston lék án byrjunarliðsmannanna Dwight Howard og Pat Beverley en James Harden var stigahæstur með 32 stig.Chandler Parsons skoraði 28 stig.Chris Bosh skoraði 14 stig og LeBron James bætti við 13 stigum þegar Miami Heat vann 88-67 sigur á Milwaukee Bucks. Miami lék án þeirra Dwyane Wade, Ray Allen og Mario Chalmers. Toney Douglas og Rashard Lewis voru einnig með 13 stig fyrir Miami-liðið og James Jones skoraði 10 stig.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig þegar Dallas Mavericks vann 103-100 sigur á Sacramento Kings eftir svaka endurkomu í fjórða leikhlutanum. Dallas-liðið varð að vinna þennan leik en liðið er í mikilli baráttu við Memphis um áttunda sætið inn í úrslitakeppnina.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 123-98 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 107-118 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 103-100 Milwaukee Bucks - Miami Heat 67-88 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 96-80Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik.Philadelphia 76ers vann sannfærandi 123-98 sigur á Detroit Pistons í nótt þar sem að þeir Michael Carter-Williams og Thaddeus Young skoruðu báðir 21 stig fyrir Sixers. Philadelphia 76ers liðið var búið að tapa 26 leikjum í röð og jafna NBA-met Cleveland Cavaliers liðsins frá 2010-11. Sixers-menn voru ekki búnir að vinna leik í tvo mánuði.Marco Belinelli skoraði 18 stig þegar San Antonio Spurs fagnaði sínum 17. sigurleik í röð með því að vinna 96-80 sigur á New Orleans Pelicans. Kawhi Leonard og Manu Ginobili voru b´ðair með fimmtán stig. Spurs hefur unnið 57 af 73 leikjum sínum og er með þrjá og hálfan leik í forskot á Oklahoma City Thunder.Chris Paul var með 30 stig og 12 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 118-107 sigur á Houston Rockets og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. DeAndre Jordan var með 20 stig og 12 fráköst en Blake Griffin yfirgaf leikinn í fyrsta leikhluta vegna bakmeiðsla. Houston lék án byrjunarliðsmannanna Dwight Howard og Pat Beverley en James Harden var stigahæstur með 32 stig.Chandler Parsons skoraði 28 stig.Chris Bosh skoraði 14 stig og LeBron James bætti við 13 stigum þegar Miami Heat vann 88-67 sigur á Milwaukee Bucks. Miami lék án þeirra Dwyane Wade, Ray Allen og Mario Chalmers. Toney Douglas og Rashard Lewis voru einnig með 13 stig fyrir Miami-liðið og James Jones skoraði 10 stig.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig þegar Dallas Mavericks vann 103-100 sigur á Sacramento Kings eftir svaka endurkomu í fjórða leikhlutanum. Dallas-liðið varð að vinna þennan leik en liðið er í mikilli baráttu við Memphis um áttunda sætið inn í úrslitakeppnina.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 123-98 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 107-118 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 103-100 Milwaukee Bucks - Miami Heat 67-88 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 96-80Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira