QuizUp komið út á Android Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2014 09:53 Mynd/Plain Vanilla Spurningaappið QuizUp var gefið út fyrir Android stýrikerfi í morgun. Appið er framleitt af fyrirtækinu Plain Vanilla, en það kom út fyrir iOs hjá iPhone í byrjun nóvember. Upprunalega stóð til að gefa QuizUp út á Android í janúar, en það hefur dregist þar til nú. QuizUp hefur notið gífurlegra vinsælda um heim allan og varð í öðru sæti á Crunchies verðlaunahátíðinni í síðasta mánuði. Leikjavísir Tengdar fréttir QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. 25. febrúar 2014 21:46 Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. 11. nóvember 2013 07:00 Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2. janúar 2014 15:46 Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26. nóvember 2013 12:57 Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26. nóvember 2013 12:16 Íslendingar til að kjósa QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn. 14. janúar 2014 14:28 240 milljón króna hlutafjáraukning hjá Plain Vanilla vegna QuizUp Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital leiðir nýja fjárfestingu upp á tvær milljónir dollara í tölvuleikjaframleiðandanum Plain Vanilla. Það gera um 240 milljónir íslenskra króna. Sequoia óskaði eftir þessu daginn áður en að leikurinn kom út. 9. nóvember 2013 21:23 Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. 30. desember 2013 11:27 Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. 9. nóvember 2013 17:57 Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. 8. nóvember 2013 15:10 Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games. 12. desember 2013 09:36 Plain Vanilla hristir hópinn saman Starfsfólki fyrirtækisins hefur fjölgað um meira en helming á nokkrum vikum. 21. janúar 2014 13:30 QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs. 11. febrúar 2014 09:08 QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. 5. desember 2013 17:00 Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna 27. desember 2013 07:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Spurningaappið QuizUp var gefið út fyrir Android stýrikerfi í morgun. Appið er framleitt af fyrirtækinu Plain Vanilla, en það kom út fyrir iOs hjá iPhone í byrjun nóvember. Upprunalega stóð til að gefa QuizUp út á Android í janúar, en það hefur dregist þar til nú. QuizUp hefur notið gífurlegra vinsælda um heim allan og varð í öðru sæti á Crunchies verðlaunahátíðinni í síðasta mánuði.
Leikjavísir Tengdar fréttir QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. 25. febrúar 2014 21:46 Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. 11. nóvember 2013 07:00 Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2. janúar 2014 15:46 Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26. nóvember 2013 12:57 Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26. nóvember 2013 12:16 Íslendingar til að kjósa QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn. 14. janúar 2014 14:28 240 milljón króna hlutafjáraukning hjá Plain Vanilla vegna QuizUp Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital leiðir nýja fjárfestingu upp á tvær milljónir dollara í tölvuleikjaframleiðandanum Plain Vanilla. Það gera um 240 milljónir íslenskra króna. Sequoia óskaði eftir þessu daginn áður en að leikurinn kom út. 9. nóvember 2013 21:23 Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. 30. desember 2013 11:27 Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. 9. nóvember 2013 17:57 Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. 8. nóvember 2013 15:10 Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games. 12. desember 2013 09:36 Plain Vanilla hristir hópinn saman Starfsfólki fyrirtækisins hefur fjölgað um meira en helming á nokkrum vikum. 21. janúar 2014 13:30 QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs. 11. febrúar 2014 09:08 QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. 5. desember 2013 17:00 Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna 27. desember 2013 07:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
QuizUp brátt fáanlegur á Android Fyrirtækið Plain Vanilla stefnir á að koma leiknum á nýja stýrikerfið í byrjun mars. 25. febrúar 2014 21:46
Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. 11. nóvember 2013 07:00
Stefnt að því að gefa QuizUp út á Android í janúar Smáforritafyrirtækið Plain Vanilla finnur nú hörðum höndum að því að koma QuizUp leiknum út fyrir tæki með Android stýrikerfi en hingað til hefur aðeins verið hægt að spila spurningaleikinn á tæki frá Apple. 2. janúar 2014 15:46
Plain Vanilla sakar keppinauta um rangfærslur Plain Vanilla segir ekki allt rétt í grein sem birtist á vef Techcrunch. Gallar hafi þó fundist sem búið sé að laga. Forsvarsmenn Plain Vanilla segja keppinaut hafa skrifað greinina og saka hann um rangfærslur. 26. nóvember 2013 12:57
Plain Vanilla leiðréttir öryggisgalla í QuizUp Öryggisgalli í spurningaleiknum QuizUp hefur vakið reiði. 26. nóvember 2013 12:16
Íslendingar til að kjósa QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn. 14. janúar 2014 14:28
240 milljón króna hlutafjáraukning hjá Plain Vanilla vegna QuizUp Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Sequoia Capital leiðir nýja fjárfestingu upp á tvær milljónir dollara í tölvuleikjaframleiðandanum Plain Vanilla. Það gera um 240 milljónir íslenskra króna. Sequoia óskaði eftir þessu daginn áður en að leikurinn kom út. 9. nóvember 2013 21:23
Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Fimm vinsælustu iPhone leikirnir í Bandaríkjunum eru framleiddir á Norðurlöndum. Sá vinsælasti er framleiddur á Íslandi. 30. desember 2013 11:27
Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. 9. nóvember 2013 17:57
Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. 8. nóvember 2013 15:10
Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games. 12. desember 2013 09:36
Plain Vanilla hristir hópinn saman Starfsfólki fyrirtækisins hefur fjölgað um meira en helming á nokkrum vikum. 21. janúar 2014 13:30
QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs. 11. febrúar 2014 09:08
QuizUp örast vaxandi leikur í sögu App Store Smáforritaleikurinn QuizUp hefur aðeins verið á markaðnum í þrjár vikur og hafa þrjár og hálf milljón manna halað niður leiknum. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir QuizUp. 5. desember 2013 17:00
Virði Plain Vanilla hefur aukist tífalt Verðmæti íslenska leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur átt- til tífaldast, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að fyrirtækið sé í dag metið á um tólf milljarða króna 27. desember 2013 07:00