Uppselt á Justin Timberlake Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 11:15 Justin Timberlake er líklega mjög sáttur við viðtökurnar. vísir/getty Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur. Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur.
Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00
Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30