Fyrstu myndir af S-Class Coupe Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 15:17 Nýr Mercedes Benz S-Class Coupe. Autoblog Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt. Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent
Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent