Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2014 19:00 Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar. Vísir/Daníel Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti