Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 23:30 Hópur stuðningsmanna Seattle tók á móti liðinu á flugvellinum þar í borg. Vísir/AP Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira