Besti pabbi í heimi Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 14:30 Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent