Susan Boyle sækir um láglaunastöðu 27. janúar 2014 18:00 Susan Boyle AFP/NordicPhotos Söngkonan Susan Boyle hefur sótt um láglaunastöðu sem gjaldkeri í útibúi hjá veðmálafyrirtækinu Ladbrokes í Bretlandi. Þrátt fyrir þetta er sagt að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna, síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009. Samkvæmt slúðurmiðlum í Bretlandi, sá hún stöðuna auglýsta á fimmtudaginn síðastliðinn og spurðist strax fyrir um starfið. Starfsmannastjórinn David Corr sagðist hafa brugðið í brún þegar hann sá söngkonuna inni á gólfi hjá sér, og ennþá skrýtnara fannst honum að hún væri að spyrjast fyrir um starf sem gjaldkeri. Hann sagði í viðtali við The Sun. „Susan Boyle gekk hérna inn og spurði mig um stöðuna við sem við höfðum auglýst í glugganum. Okkur brá talsvert. Hún greindi frá því að hún byggi rétt hjá og að hún hefði mikinn áhuga á starfinu. Augljóslega þarf hún ekki á peningunum að halda en ætli hún sjái þetta ekki sem leið til þess að komast aðeins út á meðal fólks og hugsa um eitthvað annað en söngferilinn.“ Boyle var sagt að ef hún hefði áhuga á starfinu þyrfti hún að sækja um rafrænt. Ísland Got Talent Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Söngkonan Susan Boyle hefur sótt um láglaunastöðu sem gjaldkeri í útibúi hjá veðmálafyrirtækinu Ladbrokes í Bretlandi. Þrátt fyrir þetta er sagt að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna, síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009. Samkvæmt slúðurmiðlum í Bretlandi, sá hún stöðuna auglýsta á fimmtudaginn síðastliðinn og spurðist strax fyrir um starfið. Starfsmannastjórinn David Corr sagðist hafa brugðið í brún þegar hann sá söngkonuna inni á gólfi hjá sér, og ennþá skrýtnara fannst honum að hún væri að spyrjast fyrir um starf sem gjaldkeri. Hann sagði í viðtali við The Sun. „Susan Boyle gekk hérna inn og spurði mig um stöðuna við sem við höfðum auglýst í glugganum. Okkur brá talsvert. Hún greindi frá því að hún byggi rétt hjá og að hún hefði mikinn áhuga á starfinu. Augljóslega þarf hún ekki á peningunum að halda en ætli hún sjái þetta ekki sem leið til þess að komast aðeins út á meðal fólks og hugsa um eitthvað annað en söngferilinn.“ Boyle var sagt að ef hún hefði áhuga á starfinu þyrfti hún að sækja um rafrænt.
Ísland Got Talent Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira