„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2014 09:47 Sverrir mælir með því að fólk skelli sér á Playstation 4 sem fyrst. Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út. Leikjavísir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út.
Leikjavísir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira