NBA í nótt: Fimmti sigur Indiana í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:34 Indiana Pacers vann sinn 25. sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland Cavaliers, 91-76. Þetta var fimmti sigur Indiana í röð en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum allt tímabilið. Þetta var enn fremur áttundi sigur liðsins á Cleveland í röð. Indiana gerði út um leikinn í fjórða leikhluta með frábærum varnarleik. Cleveland nýtti þá aðeins þrjár af sextán tilraunum sínum og tapaði boltanum sjö sinnum. Paul George skoraði 21 stig og Roy Hibbert nítján. Kyrie Irving, lykilmaður í liði Cleveland, fór af velli vegna hnémeiðsla í þriðja leikhluta. Indiana er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni og trónir á toppi Austurdeildarinnar. Miami er skammt undan en þessi tvö lið eru í sérflokki í deildinni.Portland hafði betur gegn Oklahoma City, 98-94, í toppslag í Vesturdeildinni. LaMarcus Aldridge skoraði 25 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Portland sem lenti mest þrettán stigum undir í síðari hálfleik. Kevin Durant skoraði 37 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Oklahoma City en það dugði ekki til. Liðið hafði unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum í deildinni en í þetta sinn reyndist Portland sterkara á lokamínútum leiksins.Sacrameno vann Houston, 110-106. Rudy Gay var með 25 stig fyrir Sacramento en James Harden 38 stig og tíu fráköst fyrir Houston. DeMarcus Cousins átti stóran þátt í sigrinum en hann vann boltann tvívegis á skömmum tíma á lokamínútum leiksins sem tryggði liði hans mikilvæg stig.Atlanta vann Boston, 92-91. Paul MIllsap skoraði 34 stig og fimmtán fráköst fyrir Atlanta í leiknum.Úrslit næturinnar: Boston - Atlanta 91-92 Indiana - Cleveland 91-76 Orlando - Golden State 81-94 Houston - Sacramento 106-110 San Antonio - Brooklyn 113-92 Chicago - Toronto 79-85 Oklahoma City - Portland 94-98 LA Lakers - Milwaukee 79-94 NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Indiana Pacers vann sinn 25. sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland Cavaliers, 91-76. Þetta var fimmti sigur Indiana í röð en liðið hefur aðeins tapað fimm leikjum allt tímabilið. Þetta var enn fremur áttundi sigur liðsins á Cleveland í röð. Indiana gerði út um leikinn í fjórða leikhluta með frábærum varnarleik. Cleveland nýtti þá aðeins þrjár af sextán tilraunum sínum og tapaði boltanum sjö sinnum. Paul George skoraði 21 stig og Roy Hibbert nítján. Kyrie Irving, lykilmaður í liði Cleveland, fór af velli vegna hnémeiðsla í þriðja leikhluta. Indiana er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni og trónir á toppi Austurdeildarinnar. Miami er skammt undan en þessi tvö lið eru í sérflokki í deildinni.Portland hafði betur gegn Oklahoma City, 98-94, í toppslag í Vesturdeildinni. LaMarcus Aldridge skoraði 25 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Portland sem lenti mest þrettán stigum undir í síðari hálfleik. Kevin Durant skoraði 37 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Oklahoma City en það dugði ekki til. Liðið hafði unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum í deildinni en í þetta sinn reyndist Portland sterkara á lokamínútum leiksins.Sacrameno vann Houston, 110-106. Rudy Gay var með 25 stig fyrir Sacramento en James Harden 38 stig og tíu fráköst fyrir Houston. DeMarcus Cousins átti stóran þátt í sigrinum en hann vann boltann tvívegis á skömmum tíma á lokamínútum leiksins sem tryggði liði hans mikilvæg stig.Atlanta vann Boston, 92-91. Paul MIllsap skoraði 34 stig og fimmtán fráköst fyrir Atlanta í leiknum.Úrslit næturinnar: Boston - Atlanta 91-92 Indiana - Cleveland 91-76 Orlando - Golden State 81-94 Houston - Sacramento 106-110 San Antonio - Brooklyn 113-92 Chicago - Toronto 79-85 Oklahoma City - Portland 94-98 LA Lakers - Milwaukee 79-94
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti