Gaman að sjá Gísla Martein fá drullu yfir sig Kristjana Arnardóttir skrifar 17. júlí 2013 14:30 Gísli Marteinn Baldvinsson veigraði sér ekki við að taka þátt í drulluverkefninu. „Fólk hefur gaman að því að sjá einhvern eins og Gísla Martein fá drullu í andlitið,“ segir Jón Páll Hreinsson, einn af skipuleggjendum Mýrarboltans sem fram fer á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Það hefur varla farið framhjá lesendum Vísis að aðstandendur Mýrarboltans hafa sett af stað góðgerðarátak í samstarfi við Vísi, Landsbankann, Avis og Carlsberg þar sem athygli er vakin á fjórum góðgerðarsamtökum með afar skemmtilegum hætti.Jón Páll Hreinsson.„Við byrjuðum á því að setja eina milljón í gjafafé í verkefnið og höfðum svo samband við Barnaheill, Þroskahjálp, MND-félagið og ADHD-samtökin. Um leið fengum við svo marga þekkta einstaklinga með í verkefnið og þeir samþykktu að láta kasta drullu framan í sig og um leið vekja athygli á góðgerðarsamtökunum. Svo getur fólk farið inn á slóðina visir.is/drullastu og valið á milli samtakanna og ákveðið hvert milljónin fer,“ segir Jón Páll. Hann segir góðgerðarátakið vera eins konar „crowdfunding“, en það er þegar hver og einn einstaklingur getur haft áhrif á það hvernig góðgerðarsjóður skiptist á milli góðgerðarsamtaka. Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í verkefninu en þar má meðal annars nefna þau Friðrik Dór, Gísla Martein og Hildi Lilliendahl. „Við reyndum að fá svona þverskurð af áhrifamiklu fólki í samfélaginu til að vekja athygli á góðgerðarmálum á nýstárlegan hátt,“ segir Jón Páll. Það mun svo skýrast á sjálfum Mýrarboltanum hvernig milljóninni verður ráðstafað. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem Gísli Marteinn fær drulluna yfir sig. Fleiri myndbönd má sjá á Vísir Sjónvarp.Taktu þátt hér! Mýrarboltinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
„Fólk hefur gaman að því að sjá einhvern eins og Gísla Martein fá drullu í andlitið,“ segir Jón Páll Hreinsson, einn af skipuleggjendum Mýrarboltans sem fram fer á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Það hefur varla farið framhjá lesendum Vísis að aðstandendur Mýrarboltans hafa sett af stað góðgerðarátak í samstarfi við Vísi, Landsbankann, Avis og Carlsberg þar sem athygli er vakin á fjórum góðgerðarsamtökum með afar skemmtilegum hætti.Jón Páll Hreinsson.„Við byrjuðum á því að setja eina milljón í gjafafé í verkefnið og höfðum svo samband við Barnaheill, Þroskahjálp, MND-félagið og ADHD-samtökin. Um leið fengum við svo marga þekkta einstaklinga með í verkefnið og þeir samþykktu að láta kasta drullu framan í sig og um leið vekja athygli á góðgerðarsamtökunum. Svo getur fólk farið inn á slóðina visir.is/drullastu og valið á milli samtakanna og ákveðið hvert milljónin fer,“ segir Jón Páll. Hann segir góðgerðarátakið vera eins konar „crowdfunding“, en það er þegar hver og einn einstaklingur getur haft áhrif á það hvernig góðgerðarsjóður skiptist á milli góðgerðarsamtaka. Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í verkefninu en þar má meðal annars nefna þau Friðrik Dór, Gísla Martein og Hildi Lilliendahl. „Við reyndum að fá svona þverskurð af áhrifamiklu fólki í samfélaginu til að vekja athygli á góðgerðarmálum á nýstárlegan hátt,“ segir Jón Páll. Það mun svo skýrast á sjálfum Mýrarboltanum hvernig milljóninni verður ráðstafað. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem Gísli Marteinn fær drulluna yfir sig. Fleiri myndbönd má sjá á Vísir Sjónvarp.Taktu þátt hér!
Mýrarboltinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira