Hvolpaást skoðað 10.000 sinnum 4. maí 2013 14:00 Myndband rapparans Emmsjé Gauta og Larry BRD ásamt Unnsteini Manuel við lagið Hvolpaást hefur verið skoðað tíu þúsund sinnum á síðunni Youtube síðan það kom út fyrir tveimur vikum. „Þetta ætti að vera komið upp í þrjátíu þúsund,“ segir Emmsjé Gauti, spurður út í áhorfið. „En ég er alveg ágætlega sáttur. Ég er kannski búinn að setja markið aðeins of hátt eftir að við Erpur [Eyvindarson] fengum 45 þúsund áhorf á einum degi,“ segir hann og á við lagið Elskum þessar mellur. Hvolpaást er tekið af annarri plötu Emmsjé Gauta, Þeyr, sem kemur út í október. Frumburður hans kom út hjá Geimsteini en í þetta sinn gefur hann út sjálfur með aðstoð vinar síns sem er menntaður í markaðssetningu á tónlist. Spurður hvernig hann hafi efni á að gefa plötuna út sjálfur og taka upp kostnaðarsöm myndbönd segir Gauti það vera „algjört „ströggl“,“ þrátt fyrir að sumir haldi annað. „Ég er að vinna á bar og hef lent í því að fólk komi upp að mér og spyrji: „Af hverju ertu að vinna á bar? Ertu ekki ríkur? En ég er fljótur að leiðrétta það. Nei, nei, ef maður á góða að og þekkir til fólks eru allir til í að hjálpa þér ef þú gefur vinnu til baka,“ segir hann og á þar við myndbandagerðina. - fb Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Myndband rapparans Emmsjé Gauta og Larry BRD ásamt Unnsteini Manuel við lagið Hvolpaást hefur verið skoðað tíu þúsund sinnum á síðunni Youtube síðan það kom út fyrir tveimur vikum. „Þetta ætti að vera komið upp í þrjátíu þúsund,“ segir Emmsjé Gauti, spurður út í áhorfið. „En ég er alveg ágætlega sáttur. Ég er kannski búinn að setja markið aðeins of hátt eftir að við Erpur [Eyvindarson] fengum 45 þúsund áhorf á einum degi,“ segir hann og á við lagið Elskum þessar mellur. Hvolpaást er tekið af annarri plötu Emmsjé Gauta, Þeyr, sem kemur út í október. Frumburður hans kom út hjá Geimsteini en í þetta sinn gefur hann út sjálfur með aðstoð vinar síns sem er menntaður í markaðssetningu á tónlist. Spurður hvernig hann hafi efni á að gefa plötuna út sjálfur og taka upp kostnaðarsöm myndbönd segir Gauti það vera „algjört „ströggl“,“ þrátt fyrir að sumir haldi annað. „Ég er að vinna á bar og hef lent í því að fólk komi upp að mér og spyrji: „Af hverju ertu að vinna á bar? Ertu ekki ríkur? En ég er fljótur að leiðrétta það. Nei, nei, ef maður á góða að og þekkir til fólks eru allir til í að hjálpa þér ef þú gefur vinnu til baka,“ segir hann og á þar við myndbandagerðina. - fb
Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp