Fulltrúi Metal Hammer dæmir 3. apríl 2013 12:00 Rokkararnir í Gone Postal spila á Wacken-kvöldinu á laugardaginn. Sex erlendir blaðamenn frá mörgum af virtustu þungarokkstímaritum heims verða gestir á hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle sem verður haldin í Eldborg í Hörpu á laugardagskvöld. Blaðamennirnir koma frá tímaritunum Metal Hammer, Terrorizer, Brave Words, Loud Magazine, Devilution og Scream Magazine. Einnig mæta á svæðið fulltrúar útgáfufyrirtækisins Season of Mist og norsku tónlistarhátíðarinnar Inferno. Þessir aðilar verða í dómnefnd keppninnar ásamt hópi íslenskra tónlistarsérfræðinga. Sérstakir gestir þetta kvöld verða rokkararnir í Skálmöld og verður þetta í fyrsta sinn sem þeir spila í Eldborg. Sigursveitin frá því í fyrra, Gone Postal, stígur einnig á svið, ásamt hinni efnilegu Trust the Lies. Hljómsveitirnar sem taka þátt í keppninni í ár eru In the Company of Men, Moldun, Abacination, Azoic, Ophidian I og Blood Feud. Sigurvegarinn kemur fram á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Norður-Þýskalandi. Þetta verður í fimmta sinn sem undankeppnin er haldin á Íslandi. Hljómsveitin sem vinnur lokakeppnina í Þýskalandi fær útgáfusamning við Nuclear Blast Records, hljóðfæri og græjur. Nánari upplýsingar um keppnina í Eldborg má finna á metal-battle.com og á facebook.com/wackenmetalbattleiceland. Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sex erlendir blaðamenn frá mörgum af virtustu þungarokkstímaritum heims verða gestir á hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle sem verður haldin í Eldborg í Hörpu á laugardagskvöld. Blaðamennirnir koma frá tímaritunum Metal Hammer, Terrorizer, Brave Words, Loud Magazine, Devilution og Scream Magazine. Einnig mæta á svæðið fulltrúar útgáfufyrirtækisins Season of Mist og norsku tónlistarhátíðarinnar Inferno. Þessir aðilar verða í dómnefnd keppninnar ásamt hópi íslenskra tónlistarsérfræðinga. Sérstakir gestir þetta kvöld verða rokkararnir í Skálmöld og verður þetta í fyrsta sinn sem þeir spila í Eldborg. Sigursveitin frá því í fyrra, Gone Postal, stígur einnig á svið, ásamt hinni efnilegu Trust the Lies. Hljómsveitirnar sem taka þátt í keppninni í ár eru In the Company of Men, Moldun, Abacination, Azoic, Ophidian I og Blood Feud. Sigurvegarinn kemur fram á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Norður-Þýskalandi. Þetta verður í fimmta sinn sem undankeppnin er haldin á Íslandi. Hljómsveitin sem vinnur lokakeppnina í Þýskalandi fær útgáfusamning við Nuclear Blast Records, hljóðfæri og græjur. Nánari upplýsingar um keppnina í Eldborg má finna á metal-battle.com og á facebook.com/wackenmetalbattleiceland.
Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp