Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2013 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2013 10:30 Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira