NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2013 07:52 Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. Alls fóru fimm leikir fram í deildinni en mesta spennan var í Chicago þar sem gestirnir reyndust sterkari í þriðju framlengingunni. Það var Jrue Holiday sem reyndist hetja Pelíkananna en hann setti niður körfu og víti þar að auki þegar aðeins 2,6 sekúndur voru eftir. Hann var alls með nítján stig og tólf stoðsendingar í leiknum. Ryan Anderson átti magnaðan dag en hann skoraði alls 36 stig og nýtti tólf af 20 skotum sínum í leiknum. Hann setti alls niður sjö þrista en samantekt af frammistöðu hans má sjá hér fyrir neðan. Anderson var þó ekki stigahæstur í liði Chicago þar sem að Luol Deng gerði enn betur með því að setja niður 37 stig auk þess að taka átta fráköst og gefa sjö stoðsendingar.Indiana hafði aðeins tapað einum leik fyrir nóttina en þá mætti liðið Portland á útivelli. Svo fór að heimaliðið hafði betur, 106-102, og stöðvaði þar með sjö leikja sigurgöngu Indiana. Leikurinn var þó jafn og spennandi en Paul George minnkaði muninn í tvö stig með tveimur þriggja stiga körfum í röð þegar ein og hálf mínúta var eftir. Damien Lilliard svaraði þó með þristi og tveimur vítaskotum þegar lítið var eftir. Lilliard skoraði 26 stig fyrir Portland en LaMarcus Aldridge var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Paul George átti stórleik þrátt fyrir tapið en hann skoraði 43 stig í leiknum sem er persónulegt met.San Antonio vann Atlanta, 102-100, þar sem gamli refurinn Tim Duncan var allt í öllu hjá heimaliðinu. Hann skoraði 23 stig, tók 21 fráköst og skoraði sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Það má sjá myndband af sigurkörfu Duncan í myndskeiðinu hér fyrir neðan.Utah vann Houston, 109-103, og hefur liðið þar með unnið þrjá síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið aðeins einn af fyrstu fimmtán á tímabilinu. Að síðustu hafði Washington betur gegn Orlando, 98-80, þar sem Trevor Ariza skoraði 24 stig fyrir sigurliðið.Úrslit næturinnar: Washington - Orlando 98-80 Chicago - New Orleans 128-131 San Antonio - Atlanta 102-100 Utah - Houston 109-103 Portland - Indiana 106-102 NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. Alls fóru fimm leikir fram í deildinni en mesta spennan var í Chicago þar sem gestirnir reyndust sterkari í þriðju framlengingunni. Það var Jrue Holiday sem reyndist hetja Pelíkananna en hann setti niður körfu og víti þar að auki þegar aðeins 2,6 sekúndur voru eftir. Hann var alls með nítján stig og tólf stoðsendingar í leiknum. Ryan Anderson átti magnaðan dag en hann skoraði alls 36 stig og nýtti tólf af 20 skotum sínum í leiknum. Hann setti alls niður sjö þrista en samantekt af frammistöðu hans má sjá hér fyrir neðan. Anderson var þó ekki stigahæstur í liði Chicago þar sem að Luol Deng gerði enn betur með því að setja niður 37 stig auk þess að taka átta fráköst og gefa sjö stoðsendingar.Indiana hafði aðeins tapað einum leik fyrir nóttina en þá mætti liðið Portland á útivelli. Svo fór að heimaliðið hafði betur, 106-102, og stöðvaði þar með sjö leikja sigurgöngu Indiana. Leikurinn var þó jafn og spennandi en Paul George minnkaði muninn í tvö stig með tveimur þriggja stiga körfum í röð þegar ein og hálf mínúta var eftir. Damien Lilliard svaraði þó með þristi og tveimur vítaskotum þegar lítið var eftir. Lilliard skoraði 26 stig fyrir Portland en LaMarcus Aldridge var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Paul George átti stórleik þrátt fyrir tapið en hann skoraði 43 stig í leiknum sem er persónulegt met.San Antonio vann Atlanta, 102-100, þar sem gamli refurinn Tim Duncan var allt í öllu hjá heimaliðinu. Hann skoraði 23 stig, tók 21 fráköst og skoraði sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Það má sjá myndband af sigurkörfu Duncan í myndskeiðinu hér fyrir neðan.Utah vann Houston, 109-103, og hefur liðið þar með unnið þrjá síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið aðeins einn af fyrstu fimmtán á tímabilinu. Að síðustu hafði Washington betur gegn Orlando, 98-80, þar sem Trevor Ariza skoraði 24 stig fyrir sigurliðið.Úrslit næturinnar: Washington - Orlando 98-80 Chicago - New Orleans 128-131 San Antonio - Atlanta 102-100 Utah - Houston 109-103 Portland - Indiana 106-102
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira