ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon