Rekinn úr hljómsveitinni á miðjum tónleikum Ómar Úlfur skrifar 28. nóvember 2013 10:36 Hið fræga merki hljómsveitarinnar Black Flag Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna. Harmageddon Mest lesið Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðismenn í Reykjavík telja sig nú eiga séns Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmenn knattspyrnudeilda slógust eftir leik FH og Vals Harmageddon Upptökur í búgarði gítarleikara Strokes Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon
Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna.
Harmageddon Mest lesið Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðismenn í Reykjavík telja sig nú eiga séns Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmenn knattspyrnudeilda slógust eftir leik FH og Vals Harmageddon Upptökur í búgarði gítarleikara Strokes Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon