Mögnuð rafmagnsþyrla Finnur Thorlacius skrifar 29. nóvember 2013 08:45 Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést. Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent
Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést.
Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent