Springur á 300 km/klst Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 15:15 Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent