Íslandsleiðangur Subaru í myndum Finnur Thorlacius skrifar 15. nóvember 2013 10:16 Subaru XV Crosstrek í íslenskum norðurljósum. Fyrr í þessum mánuði komu til landsins nokkrir bílablaðamenn í þeim tilgangi að prófa Subaru XV Crosstrek jepplinginn eins og greint var frá hér fyrr í vikunni. Fóru þeir víða um suðurlandið og meðal annars í Landmannalaugar. Stórar greinar sem segja frá leiðangri þessum sjást nú á mörgum af þekktari bílavefjum heimsins og eru blaðamennirnir einróma um það hversu mikil áskroun það var að koma hingað og reyna bílinn, enda hrepptu þeir misjafnt veður á ferð sinni. Talsverður snjór varð á leið þeirra, stundum snjóbylur. Yfir margar ár varð greinilega að fara, ef mið er tekið af þeim myndskeiðum sem sést hafa með þessum greinum. Eitt þeirra sést hér og segjast verður að það sé nokkur upplifun fyrir Íslendinga, en talsvert er í það lagt og meðal annars notaðar þyrlur við myndatökur. Skondrast yfir sprænu Expedition Iceland - Subaru XV Crosstrek Hybrid Launch 2013 from Formula Photographic Inc. on Vimeo. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent
Fyrr í þessum mánuði komu til landsins nokkrir bílablaðamenn í þeim tilgangi að prófa Subaru XV Crosstrek jepplinginn eins og greint var frá hér fyrr í vikunni. Fóru þeir víða um suðurlandið og meðal annars í Landmannalaugar. Stórar greinar sem segja frá leiðangri þessum sjást nú á mörgum af þekktari bílavefjum heimsins og eru blaðamennirnir einróma um það hversu mikil áskroun það var að koma hingað og reyna bílinn, enda hrepptu þeir misjafnt veður á ferð sinni. Talsverður snjór varð á leið þeirra, stundum snjóbylur. Yfir margar ár varð greinilega að fara, ef mið er tekið af þeim myndskeiðum sem sést hafa með þessum greinum. Eitt þeirra sést hér og segjast verður að það sé nokkur upplifun fyrir Íslendinga, en talsvert er í það lagt og meðal annars notaðar þyrlur við myndatökur. Skondrast yfir sprænu Expedition Iceland - Subaru XV Crosstrek Hybrid Launch 2013 from Formula Photographic Inc. on Vimeo.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent