Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 16:30 Meira mun sjást af þessum bíl í Los Angeles í nótt. Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent
Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent