76ers skelltu Bulls Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. nóvember 2013 11:00 Rose réð ekkert við nýliðann í nótt MYND:NORDIC PHOTOS/AP Ótrúleg byrjun Philadelphia 76ers heldur áfram í NBA körfuboltanum. 76ers er enn ósigrað eftir nóttina en liðið lagði Chicago Bulls 107-104 á heimavelli sínum í nótt þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum. Carter Williams skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar í baráttu sinni með Derrick Rose en Rose náði sér ekki á strik í leiknum. Bulls var 15 stigum yfir í hálfleik en 76ers vann forskotið upp í þriðja leikhluta og tryggði sér þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum á lokaprettinum. Evan Turner skoraði 20 stig fyrir 76ers og Spencer Hawes 18 auk þess að taka 11 fráköst. Hjá Bulls skoraði Carlos Boozer 22 stig og Luol Deng 20. Indiana Pacers er einnig ósigrað eftir þrjá leiki. Pacers vann Cleveland Cavaliers örugglega 89-74 í Indianapolis. Lance Stephenson skoraði 22 stig og Paul George 21 fyrir Indiana. George tók einnig 13 fráköst. Dion Waiters skoraði 17 stig fyrir Cavaliers og Kyrie Irving 15. Chandler Parsons fór fyrir Houston Rockets sem lagði Utah Jazz 104-93. Rockets hefur unnið alla þrjá leiki sína en Jazz tapað öllum sínum. Parsons skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. James Harden skoraði 23 stig og Jeremy Lin 20. Richard Jefferson skoraði 18 stig fyrir Utah Jazz. Enes Kanter skoraði 16 og Gordon Hayward og Alec Burks 15. Úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 89-74 Philadelphia 76ers – Chicago Bulls 107-104 New Orleans Pelicans – Charlotte Bobcats 105-84 Dallas Mavericks – Memphis Grizzlies 111-99 Milwaukee Bucks – Toronto Raptors 90-97 Utah Jazz – Houston Rockets 93-104 Portland Trail Blazers – San Antonio Spurs 115-105 Golden State Warriors – Sacramento Kings 98-87 NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Ótrúleg byrjun Philadelphia 76ers heldur áfram í NBA körfuboltanum. 76ers er enn ósigrað eftir nóttina en liðið lagði Chicago Bulls 107-104 á heimavelli sínum í nótt þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum. Carter Williams skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar í baráttu sinni með Derrick Rose en Rose náði sér ekki á strik í leiknum. Bulls var 15 stigum yfir í hálfleik en 76ers vann forskotið upp í þriðja leikhluta og tryggði sér þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum á lokaprettinum. Evan Turner skoraði 20 stig fyrir 76ers og Spencer Hawes 18 auk þess að taka 11 fráköst. Hjá Bulls skoraði Carlos Boozer 22 stig og Luol Deng 20. Indiana Pacers er einnig ósigrað eftir þrjá leiki. Pacers vann Cleveland Cavaliers örugglega 89-74 í Indianapolis. Lance Stephenson skoraði 22 stig og Paul George 21 fyrir Indiana. George tók einnig 13 fráköst. Dion Waiters skoraði 17 stig fyrir Cavaliers og Kyrie Irving 15. Chandler Parsons fór fyrir Houston Rockets sem lagði Utah Jazz 104-93. Rockets hefur unnið alla þrjá leiki sína en Jazz tapað öllum sínum. Parsons skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. James Harden skoraði 23 stig og Jeremy Lin 20. Richard Jefferson skoraði 18 stig fyrir Utah Jazz. Enes Kanter skoraði 16 og Gordon Hayward og Alec Burks 15. Úrslit næturinnar: Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 89-74 Philadelphia 76ers – Chicago Bulls 107-104 New Orleans Pelicans – Charlotte Bobcats 105-84 Dallas Mavericks – Memphis Grizzlies 111-99 Milwaukee Bucks – Toronto Raptors 90-97 Utah Jazz – Houston Rockets 93-104 Portland Trail Blazers – San Antonio Spurs 115-105 Golden State Warriors – Sacramento Kings 98-87
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira