Hello Kitty Mitsubishi Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 08:45 Hello Kitty Mitsubishi Mirage Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri. Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent
Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri.
Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent