Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. október 2013 11:48 Svona mun nýja PlayStation 4 leikjatölvan líta út. MYND/SONY Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Lagið 'Perfect Day' með bresku hljómsveitinni Velvet Underground ómar undir í auglýsingunni þar sem tveir karlmenn berjast, þeysast á kappakstursbílum og skjóta hvorn annan líkt og í vinsælum tölvuleikjum. Auglýsingin á að sýna fram á þá möguleika sem felast í netspilun með nýju PlayStation 4 tölvunni. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember í Bandaríkjunum en 29. nóvember í Evrópu. Búist er við hörðum slag á leikjatölvumarkaði á næstu misserum því Xbox One leikjatölvan kemur út þann 22. nóvember næstkomandi. Leikjavísir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Lagið 'Perfect Day' með bresku hljómsveitinni Velvet Underground ómar undir í auglýsingunni þar sem tveir karlmenn berjast, þeysast á kappakstursbílum og skjóta hvorn annan líkt og í vinsælum tölvuleikjum. Auglýsingin á að sýna fram á þá möguleika sem felast í netspilun með nýju PlayStation 4 tölvunni. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember í Bandaríkjunum en 29. nóvember í Evrópu. Búist er við hörðum slag á leikjatölvumarkaði á næstu misserum því Xbox One leikjatölvan kemur út þann 22. nóvember næstkomandi.
Leikjavísir Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira