Tónlist

Hvernig semja má hipster-slagara

Hljómsveitin Vampire Weekend er talin til hipster-sveita.
Hljómsveitin Vampire Weekend er talin til hipster-sveita. Nordicphotos/getty
Vefsíðan Buzzfeed birti nýverið kennslumyndband um hvernig megi semja svokallaðan „hipster“ slagara í anda hljómsveita á borð við Vampire Weekend, Arcade Fire og Architecture in Helsinki.

Samkvæmt því sem kemur fram í myndbandinu skulu slík lög innihalda lófaklapp, nokkur „hei!“ og grípandi viðlag sem endurtekið er í síbylju. Textinn skal aftur á móti að fjalla um týnda æsku eða óttann við að fullorðnast.

Hér að neðan má sjá myndbandið og ættu nú allir að geta samið skemmtilegt og grípandi lag. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.