Marc Jacobs hættir hjá Louis Vuitton Ása Ottesen skrifar 26. september 2013 16:24 Marc Jacobs Getty/nordicphotos Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira