Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 12:00 Chevrolet Trax Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent
Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent