PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Boði Logason skrifar 20. ágúst 2013 19:43 Svona lítur PlayStation 4 út. Mynd/Sony Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira