Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2013 12:45 Ford Kuga er einn þeirra bílaleigubíla sem seldir verða Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent
Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent