Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Finnur Thorlacius skrifar 23. ágúst 2013 09:15 Ófrýnilegur eftir sprenginguna Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent