Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Frosti Logason skrifar 28. ágúst 2013 15:38 Martin Luther King Jr flytur mögnuðustu ræðu 20. aldar. Getty Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða. Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon Viltu vinna nýju Hjálmaplötuna? Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon
Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða.
Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Langar þig í nýju Pallaplötuna? Harmageddon Viltu vinna nýju Hjálmaplötuna? Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon