Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 17:15 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira