Íslensk módel á síðu VOGUE Ellý Ármanns skrifar 7. ágúst 2013 13:30 Myndir eftir íslenskan ljósmyndara, Braga Kort, birtust á vefsíðu ítalska Vogue. Hann sérhæfir sig meðal annars í „fine art nude" myndum en það getur hver sem er skráð sig sem ljósmyndara á þessa síðu. Skjámynd af umræddri mynd á vefsíðu ítalska Vogue.Erfitt þykir fyrir ljósmyndara að fá myndir samþykktar á vefsíðu Vogue tískutímaritsins en Vogue setur stimpilinn sinn á þær. Braga hefur þó tekist að fá nokkrar myndir samþykktar og þar á meðal þessa mynd af íslensku fyrirsætunum Melínu Kolka Guðmundsdóttur og Mariu Jimenez Pacifico. Melina Kolka ásamt Maríu Jimenez Pacifico í myndatökunni.Við spurðum Melínu sem er menntaður grafískur hönnuður um umrædda mynd. Hvernig kom það til að þú tókst þátt í þessu verkefni? „Maria hafði samband við mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni með sér en við þekkjumst í gegnum Kvikmyndaskólann. Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo."Innileg tengsl „Tilfinningin og áhrifin frá þessari mynd eru ótrúleg. Tengsl þeirra eru innileg og einlæg eins og samband systra eða vinkvenna. Myndin er kröftug en fáguð á sama tíma. Nafn myndarinnar Umhyggja eða affection á svo sannarlega vel við," segir Melina spurð út í myndina og hvað þau leituðust við að skapa. Ljósmyndarinn, Bragi Kort, hefur meðal annars verið að aðstoða Dave Rudin þegar hann var hér á landi að taka „fine art nude" myndir á Íslandi.Hér má sjá flickr síðuna hans BragaHér er hlekkur á sjálfa myndina þar sem hún birtist á Vogue.itPrófíll Braga á Vogue.it Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Myndir eftir íslenskan ljósmyndara, Braga Kort, birtust á vefsíðu ítalska Vogue. Hann sérhæfir sig meðal annars í „fine art nude" myndum en það getur hver sem er skráð sig sem ljósmyndara á þessa síðu. Skjámynd af umræddri mynd á vefsíðu ítalska Vogue.Erfitt þykir fyrir ljósmyndara að fá myndir samþykktar á vefsíðu Vogue tískutímaritsins en Vogue setur stimpilinn sinn á þær. Braga hefur þó tekist að fá nokkrar myndir samþykktar og þar á meðal þessa mynd af íslensku fyrirsætunum Melínu Kolka Guðmundsdóttur og Mariu Jimenez Pacifico. Melina Kolka ásamt Maríu Jimenez Pacifico í myndatökunni.Við spurðum Melínu sem er menntaður grafískur hönnuður um umrædda mynd. Hvernig kom það til að þú tókst þátt í þessu verkefni? „Maria hafði samband við mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni með sér en við þekkjumst í gegnum Kvikmyndaskólann. Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo."Innileg tengsl „Tilfinningin og áhrifin frá þessari mynd eru ótrúleg. Tengsl þeirra eru innileg og einlæg eins og samband systra eða vinkvenna. Myndin er kröftug en fáguð á sama tíma. Nafn myndarinnar Umhyggja eða affection á svo sannarlega vel við," segir Melina spurð út í myndina og hvað þau leituðust við að skapa. Ljósmyndarinn, Bragi Kort, hefur meðal annars verið að aðstoða Dave Rudin þegar hann var hér á landi að taka „fine art nude" myndir á Íslandi.Hér má sjá flickr síðuna hans BragaHér er hlekkur á sjálfa myndina þar sem hún birtist á Vogue.itPrófíll Braga á Vogue.it
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira